Torg í biðstöðu

Torfu hópnum var nýverið úthlutað biðsvæðinu Árbæjartorgi, sem er hluti af verkefninu “Torg í biðstöðu”.

Biðsvæði er svæði þar sem ríkir óvissa um framtíðarnotkun og möguleikar eru vannýttir. Verkefni Reykjavíkurborgar, Torg í biðstöðu, snýst um að lífvæða biðsvæðin með tímabundnum lausnum. Biðsvæðum er úthlutað til hópa og einstaklinga sem gera tilraunir í borgarrýminu. Markmið verkefnisins er að glæða almenningsrýmin lífi og hvetja til umhugsunar og umræðu um framtíð þeirra. Hvatt er til að hagsmunaaðilar og aðrir borgarbúar taki virkan þátt í sjálfbærri þróun svæðisins.

Vonumst við til að bæta aðstæður til útivistar við Árbæjartorg og draga þar með íbúa og þá sem leið eiga hjá inn á torgið. Með því að leggja grunn betri  aðstöðu vonumst við til að skapa líf við Árbæjartorg og festa það í sessi sem kost til útísvistar og afþreyingar.

 

The Turf Network has been offered the oportunity to take part in the project “Torg í biðstöðu”.

The project deals with improving urban spaces and is for the summer 2012, focused on 16 different squares around Reykjavík. The Turf Network has been assigned to a project in Árbæjartorg, developing a square in the suburb of Reykjavík.

We look forward to start the project.